
Beint frá býli dagurinn verður haldinn í þriðja sinn á nokkrum stöðum hér á landi sunnudaginn 24. ágúst. Það eru Samtök smáframleiðenda matvæla og félagið Beint frá býli sem standa að viðburðinum. Markmiðið er að vekja athygli á hugmyndafræði beint frá býli, efla tengsl milli framleiðenda og neytenda og hvetja um leið fleiri til að…Lesa meira