Fréttir

Þjóðminjasafnið býður til kaupstaðarferðar á Menningarnótt

Allsherjar bæjarhátíð verður slegið upp fyrir framan Þjóðminjasafnið í Reykjavík á Menningarnótt laugardaginn 23. ágúst milli kl. 13 og 16:30. Þá verður kaupstaðarlífið á 19. öld í brennidepli, m.a. hestar glíma og þjóðdansar. Gísli Einarsson, ritstjóri Landans, kynnir dagskrá hátíðarinnar.

Þjóðminjasafnið býður til kaupstaðarferðar á Menningarnótt - Skessuhorn