Fréttir

Vindorkuver í landi Hróðnýjarstaða ekki í sjónmáli

Umhverfis- og skipulagsnefnd Dalabyggðar telur að vindorkuver í landi Hróðnýjarstaða sé ekki í sjónmáli þar sem virkjunaráformin séu ekki innan rammaáætlunar. Þetta kom fram á fundi nefndarinnar á dögunum.

Vindorkuver í landi Hróðnýjarstaða ekki í sjónmáli - Skessuhorn