
Tillögur að breytingu á Aðalskipulagi Stykkishólms vegna fyrirhugaðra breytinga á athafnasvæðum við Kallhamar, Hamraenda og Flugstöð voru kynntar á opnum fundi á Amtsbókasafninu í Stykkishólmi í gær. Bæring Bjarnar Jónsson skipulagshönnuður fór yfir deiliskipulagstillögu fyrir Hamraenda en þar er gert ráð fyrir frekari athafnasvæði og teygir sig yfir óbyggt svæði í suðvestur átt. Markmið með…Lesa meira








