
Alvarleg truflun varð á raforkudreifingu í landinu um klukkan 20 í kvöld þegar bilun varð hjá Norðuráli á Grundartanga. Steinunn Þorsteinsdóttir upplýsingafulltrúi Landsnets sagði í samtali við fréttastofu RUV nú klukkan tíu að af einhverjum orsökum hafi átt sér stað háspennutruflun og gríðarstórt högg komið á dreifikerfið. Steinunn sagði að þegar þetta gerist taki varnir…Lesa meira








