
Fyrirtækið Laxárbakki resort ehf. áformar uppbyggingu stórfelldrar ferðaþjónustu á jörðinni Laxárbakka í Eyja- og Miklaholtshreppi. Skráðir eigendur þess eru hjónin Ólafur Ólafsson og Ingibjörg Kristjánsdóttir. Um er að ræða 45 herbergja hótel með heilsumiðstöð með laugum, veitingastað, þjónustu- og starfsmannahúsi, þyrlupalli og allt að 19 frístundabyggðarhúsum. Hámarksfjöldi gesta á hótelinu verður 90 en gert er…Lesa meira








