
Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, hefur skipað aðgerðahóp um bráðaaðgerðir í húsnæðismálum og úrbætur til lengri tíma. Í hópnum sitja þrír þingmenn, einn úr hverjum stjórnarflokki, auk fulltrúa frá ráðuneytinu og Húsnæðis- og mannvirkjastofnun. Hópurinn starfar út kjörtímabilið í samræmi við áherslur nýrrar ríkisstjórnar. Formaður hópsins er Ragnar Þór Ingólfsson frá Flokki fólksins, en aðrir…Lesa meira








