
Bráðabirgðaniðurstöður loðnumælinga gefa ekki ástæðu til bjartsýni, segir í tilkynningu frá Hafrannsóknastofnun. Líkt og komið hefur fram í fjölmiðlum hefur Árni Friðriksson, rannsóknaskip Hafró, ásamt þremur uppsjávarveiðiskipum, Heimaey, Polar Ammassak og Barða, verið við loðnumælingar síðan 16. janúar. Veður hafa tafið fyrir mælingum að einhverju leyti en ekki haft teljandi áhrif á niðurstöður þeirra. Mælingar…Lesa meira








