Fréttir
Frá Stykkishólmi. Ljósm. vaks

Fengu vilyrði fyrir tveimur hraðhleðslustöðvum í Stykkishólmi

Á fundi skipulagsnefndar Sveitarfélagsins Stykkishólms síðasta mánudag kom fram að bæjarráð hefði veitt HS Orku vilyrði um aðstöðu/lóð við hlið Atlantsolíu á Aðalgötu 35 á fundi sínum 20. júní 2024. Bæjarráð fól bæjarstjóra að leggja grunn að undirbúningi málsins sem lagt yrði aftur fyrir ráðið þegar samningsdrög lægju fyrir.

Fengu vilyrði fyrir tveimur hraðhleðslustöðvum í Stykkishólmi - Skessuhorn