
Bóndadagurinn var síðasta föstudag og þar með er þorrinn genginn í garð. Samkvæmt venju héldu nemendur Brekkubæjarskóla á Akranesi upp á daginn og víða höfðu stelpurnar undirbúið veitingahlaðborð og jafnvel skemmtidagskrá fyrir bekkjarbræður sína.Lesa meira








