Fréttir

Áslaug Arna býður sig fram til formennsku

Áslaus Arna Sigubjörnsdóttir þingkona gaf í dag út þá yfirlýsingu að hún muni bjóði sig sig fram til formennsku í Sjálfstæðisflokknum á landsfundi sem fram fer í lok febrúar. Bjarni Benediktsson fráfarandi formaður hefur tilkynnt að hann hygðist draga sig í hlé og þá hefur Þórdís Kolbrún R Gylfadóttir varaformaður tilkynnt að hún ætli ekki að gefa kost á sér. Auk Áslaugar Örnu er Guðrún Hafsteinsdóttir þingkona á Suðurlandi sterklega orðuð við framboðsembættið sem og Guðlaugur Þór Þórðarson fv. umhverfisráðherra.