Fréttir

Íslenska gámafélagið valið í sorpútboði hjá Borgarbyggð

Á fundi byggðarráðs Borgarbyggðar síðastliðinn fimmtudag var farið yfir áframhaldandi vinnu við yfirferð á innsendum tilboðum vegna sorpútboðs í sveitarfélaginu. Á fundi byggðarráðs 19. desember sl. var lögð fram opnunarskýrsla vegna útboðs fyrir úrgangsþjónustu fyrir Borgarbyggð en þar kom fram að þrjú fyrirtæki tóku þátt í útboðinu og voru niðurstöður þær að Íslenska gámafélagið ehf. bauð 169.951.750 kr., Kubbur ehf. bauð 402.219.053 kr. og Terra hf. 119.577.710 kr.

Íslenska gámafélagið valið í sorpútboði hjá Borgarbyggð - Skessuhorn