Fréttir
Frá afhendingu gjafarinnar. Ljósm. sá

Lions færði leikskólanum spjaldtölvur að gjöf

Í síðustu viku afhentu Lionsklúbbarnir í Stykkishólmi Sigrúnu Þórsteinsdóttur spjaldtölvur að gjöf fyrir leikskólann í Stykkishólmi. Frá vinstri á mynd er Nadine Walter formaður Lionsklúbbsins Hörpu, Þorsteinn Kúld formaður Lionsklúbbs Stykkishólms og Sigrún Þórsteinsdóttir leikskólastjóri.

Lions færði leikskólanum spjaldtölvur að gjöf - Skessuhorn