Fréttir

true

Bent á hálku samhliða hlýindum á morgun

Á morgun er spáð að hlýni í veðri og hiti mælist í plússtigum. „Það hlýnar víða á morgun, einkum á vestur helmingi landsins, með vætu á köflum. Mögulega krefjandi akstursskilyrði og flughált á köflum á meðan snjó og klaka tekur upp og eins ef væta frýs þegar hún fellur á kalda vegi,“ segir í tilkynningu…Lesa meira

true

Almannavarnarnefnd boðuð til fundar næstu daga

Í undirbúningi er að Almannavarnanefnd Vesturlands fundi á næstu dögum og boði til sín fulltrúa ríkislögreglustjóra og fleiri gesti til skrafs og ráðagerða. Að sögn Björns Bjarka Þorsteinssonar sveitarstjóra í Dalabyggð, sem jafnframt er formaður nefndarinnar, er tilefni að hittast og bera saman bækur sínar í ljósi þess óróa sem er að mælast í eldstöðvakerfinu…Lesa meira

true

HMS svarar gagnrýni um meintar tómar íbúðir í Dalabyggð

Jónas Atli Gunnarsson teymisstjóri hjá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS) gerir athugasemd við frétt hér á vefnum fyrr í dag vegna ofmats á tómum íbúðum í Dalabyggð. „Í fréttinni vísið þið í síðustu mánaðarskýrslu HMS sem greinir frá því að varfærið mat okkar bendi til þess að allt að 6,5% allra fullbúinna íbúða séu tómar. Í…Lesa meira

true

Íbúum á Vesturlandi fækkaði lítilsháttar um áramót

Þjóðskrá hefur gefið út fjölda íbúa í landinu 1. janúar síðastliðinn. Landsmenn eru nú nákvæmlega 406.000 talsins. Þar af búa 18.438 í níu sveitarfélögum á Vesturlandi. Í desember fækkaði íbúum á Vesturlandi um 41. Mestu munar um að fækkun varð um 26 íbúa í Borgarbyggð, sjö á Akranesi, sex í Stykkishólmi, fjóra í Skorradal og…Lesa meira

true

Átelja vinnubrögð HMS við framsetningu upplýsinga um tómar íbúðir

Í mánaðarskýrslu Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar (HMS), sem birt var í desember síðastliðnum, var meðal annars fjallað um tómar íbúðir í landinu, þ.e. íbúðarhúsnæði sem ekki er búið í. Í skýrslunni segir m.a: „Tómar íbúðir á Íslandi eru fleiri en 10.000 talsins árið 2024, sem jafngildir um 6,5% allra fullbúinna íbúða. Þetta eru niðurstöður varfærins mats…Lesa meira

true

Sigrún Ósk hætt hjá Stöð 2

Sjónvarpskonan Sigrún Ósk Kristjánsdóttir hefur ákveðið að hætta störfum hjá Stöð 2 eftir sextán ára starf. Hún mun þó áfram vinna að nýrri þáttaröð sem fer í loftið á Stöð 2 eftir páska. Sigrún Ósk, sem er ein reynslumesta og vinsælasta fjölmiðlakona landsins, greindi frá þessu á Facebook-síðu sinni í morgun. „Allt hefur sinn tíma…Lesa meira

true

Mikið var um umferðaróhöpp á Vesturlandi

Síðustu tvær vikur voru rúmlega 20 ökumenn stöðvaðir vegna of hraðs aksturs í umdæmi Lögreglunnar á Vesturlandi. Tveir ökumenn eru grunaðir um akstur undir áhrifum fíkniefna. Tvö fíkniefnamál komu upp þar sem haldlögð voru meint fíkniefni í neysluskömmtum. Vetrarfærð hefur verið undanfarið og fjöldi umferðaróhappa og slysa hafa komið upp og orsakaþættir í mörgum málanna…Lesa meira

true

Fyrsta flugið til Akraness?

„25. [júlí] Logn hiti mikill er 20 stig þerrir. Flugvjelin Súlan lenti hjer í Teigavör. 3 Akurnesingar með“ Eftirfarandi klausu ritaði Sveinn Guðmundsson hreppstjóri á Akranesi í dagbók sína 25. júlí 1928. Hann var 19. aldar maður svo það er ekki furða að honum hafi þótt flugvél, sem hann var sennilega að sjá í fyrsta…Lesa meira

true

„Það berast heilmargar sagnir frá Hvanneyri“

Þetta eru orð Birnu G. Konráðsdóttur sem undir lok síðasta árs gaf út sína fyrstu bók. „Þarna er ég meðal annars að vísa til þess að Bjarni Guðmundsson prófessor emeritus á Hvanneyri hefur gefið út fjölda bóka líkt og fleiri skólamenn sem búið hafa hér á staðnum,“ segir Birna sem nú hefur sent frá sér…Lesa meira

true

Áramót á Snæfellsnesi

Að venju var mikið um dýrðir á gamlársdagskvöld víðs vegar um Vesturland. Á Snæfellsnesi var ein af fáum brennum, ef ekki sú eina á Vesturlandi. Hún var á Breiðinni við Rif þar sem Hjálmar Kristjánsson brennustjóri til fjölda ára tendraði í stórum bálkesti. Var fjöldi fólks mættur til að sjá dýrðina auk þess sem félagar…Lesa meira