
Í vinnunni fyrir Stöð 2 að fjalla um hundasleðaferðir yfir Sólheimasand. Ljósm. úr safni.
Sigrún Ósk hætt hjá Stöð 2
Sjónvarpskonan Sigrún Ósk Kristjánsdóttir hefur ákveðið að hætta störfum hjá Stöð 2 eftir sextán ára starf. Hún mun þó áfram vinna að nýrri þáttaröð sem fer í loftið á Stöð 2 eftir páska. Sigrún Ósk, sem er ein reynslumesta og vinsælasta fjölmiðlakona landsins, greindi frá þessu á Facebook-síðu sinni í morgun.