Fréttir

Íbúum á Vesturlandi fækkaði lítilsháttar um áramót

Þjóðskrá hefur gefið út fjölda íbúa í landinu 1. janúar síðastliðinn. Landsmenn eru nú nákvæmlega 406.000 talsins. Þar af búa 18.438 í níu sveitarfélögum á Vesturlandi.

Íbúum á Vesturlandi fækkaði lítilsháttar um áramót - Skessuhorn