
Ein af ómissandi jólahefðum Sementsverksmiðjunnar á Akranesi er þegar jólastjarnan er sett upp. Stjarnan, sem trónir í um 38 metra hæð fyrir ofan sementssílóin, hefur lýst upp skammdegið og glatt íbúa Akraness samfellt í 65 ár. „Nú mega jólin koma fyrir mér,“ segir Lúðvík Þorsteinsson, afgreiðslustjóri Sementsverksmiðjunnar. Hann bætir við að uppsetning stjörnunnar sé alltaf…Lesa meira








