
Snæfell tók á móti Hamri frá Hveragerði í gærkvöldi, í 1. deild karla í körfubolta en spilað var í Fjárhúsinu í Stykkishólmi. Heimamenn byrjuðu leikinn af miklum krafti og höfðu forystu þegar fyrsti leikhluti var hálfnaður. Snæfell komst þá í stöðuna 16-14 en þá tóku gestirnir frá Hveragerði við sér. Þeir hertu á varnarleik sínum…Lesa meira








