Nýjustu fréttir
„Ég veit ekki betur en við séum Evrópumeistarar í að slást“
Rætt við Jóhönnu Vigdísi Pálmadóttur, 19 ára glímukonu úr Dölunum Jóhanna Vigdís Pálmadóttir hefur æft glímu frá sex ára aldri. Hún hefur verið kosin íþróttamanneskja UDN í þrjú skipti og hefur verið að glíma með landsliði Íslands frá árinu 2023. Nýverið kom Jóhanna heim með Evrópumeistaratitil í Gouren, en það er hefðbundinn glímustíll frá Bretagne,…
Sumar á Skaga – Myndasyrpa
Það var ekki hægt annað í morgun en að stelast út af skrifstofunni og kíkja út í blíðuna til að fagna fyrsta alvöru sumardeginum á Skipaskaga þetta sumarið. Blaðamaður Skessuhorns fór smá hjólarúnt og kíkti við á leik- og grunnskólum bæjarins til að fanga stemninguna. Hún var góð og ekki að sjá annað en börnin…
Fræðst um jarðhræringar í Ljósufjallakerfinu
Íbúar upplýstir um aukna skjálftavirkni og mögulega náttúruvá Um eitt hundrað manns mættu í Hjálmaklett í Borgarnesi í gærkvöldi til að hlýða á erindi Ara Trausta Guðmundssonar jarðfræðings um jarðhræringar í Ljósufjallakerfinu. Þar hefur jarðskjálftum fjölgað gríðarlega á þessu ári og margir sem hafa áhyggjur af því að þessi forna eldstöð sé nú að vakna…
Sköpunarmiðstöðin á Stöðvarfirði hlýtur Eyrarrósina
Eyrarrósin er viðurkenning sem veitt er fyrir framúrskarandi menningarverkefni utan höfuðborgarsvæðisins og voru verðlaunin afhent í nítjánda sinn í gær. Alls bárust 34 umsóknir um Eyrarrósina og hvatningarverðlaun hvaðanæva af landinu. Sköpunarmiðstöðin á Stöðvarfirði hlýtur verðlaunin að þessu sinni og skipar sér í hóp framúrskarandi verkefna sem hlotið hafa verðlaunin á síðustu 20 árum. Una…
Gatan Vallholt í Ólafsvík endurnýjuð
Gatnaframkvæmdir hefjast í Vallholti í Ólafsvík í næstu viku. Framkvæmdin er umsvifamikil og verður framkvæmdasvæði endurnýjað, bæði gata og gangstéttir. Skipt verður um jarðveg í götunni og allar lagnir. Verktakafyrirtækið B. Vigfússon vinnur framkvæmdina fyrir Snæfellsbæ. Rarik nýtir tækifærið til að skipta um strengi og lagnir auk þess sem Míla leggur ljósleiðara í götuna. Að…
Fjöldi gesta á opnum degi á Breið
Seinni partinn síðasta miðvikudag var opinn dagur á Breið nýsköpunarsetri við Bárugötu á Akranesi og heppnaðist hann með eindæmum vel. Fjöldi gesta lagði leið sína í húsið, naut dagsins og kynnti sér fjölbreytta og spennandi frumkvöðlastarfsemi sem þar fer fram. Fjölmörg fyrirtæki og einstaklingar voru með kynningar á starfsemi sinni og þeim verkefnum sem þau…
Fréttir úr víðri veröld
Aðsendar greinar

Atvinnufrelsi!
Lilja Rafney Magnúsdóttir

Hvers vegna var Úlfar rekinn?
Hjörtur J. Guðmundsson

Sjálfboðaliðinn er hornsteinninn
Hannes S Jónsson

Þjónusta á staðnum – því hún skiptir máli
Halla Gunnarsdóttir

Leiðrétting veiðigjalda mun skila sér í bættum innviðum
Arna Lára Jónsdóttir

Hagkerfi heimabyggðar – hvernig þín viðskipti hafa áhrif
Guðrún Magnea Magnúsdóttir
Nýburar

8. maí 2025 fæddist stulka

4. maí 2025 fæddist stulka

2. maí 2025 fæddist stulka
