
Nýjustu fréttir


Nes fasteignasala mun selja Hús kynslóðanna
Stjórn Brákarhlíðar hefur ákveðið að ganga til samninga við Nes fasteignasölu um að annast sölu íbúða í Húsi kynslóðanna sem nú er í byggingu við Borgarbraut 63 í Borgarnesi. Eins og kunnugt er munu á neðstu hæð hússins verða nemendagarðar frá Menntaskóla Borgarfjarðar, en á efri hæðum hússins verða alls 12 íbúðir í tveimur stærðum…

Stærsta uppbyggingarverkefnið á Akranesi
Á fundi skipulags- og umhverfisráðs Akraneskaupstaðar síðastliðinn mánudag var til umræðu umsókn Smiðjuvalla ehf. til skipulagsfulltrúa sem fólst í breytingu á deiliskipulagi Smiðjuvalla 12-22. Fyrirtækið er eigandi svæðisins sem alls er ríflega tveir hektarar að stærð. Skessuhorn hefur áður fjallað ítarlega um verkefnið en það hefur verið nokkur ár í undirbúningi. Nú var sótt um…

Sigur og tap hjá körlunum í 1. deild körfunnar
Þriðja umferð 1. deildar karla í körfuknattleik fór fram á föstudagskvöldið. Lið Skallagríms fékk lið Fjölnis í heimsókn. Það verður vart sagt annað en að leikurinn hafi verið kaflaskiptur. Liðin skiptu leikhlutunum bróðurlega á milli sín, það er að segja hvort lið vann tvö leikhluta. Það voru hins vegar Fjölnismenn sem hirtu stigin tvö í…

Gott gengi sundfólks úr SA
Sundfólk úr ÍA voru meðal keppenda á World Cup sem fram fór í Toronto um helgina. Einar Margeir Ágústsson náði EM-lágmörkum í öllum sínum greinum og bætti jafnframt tvö Akranesmet. Guðbjörg Bjartey Guðmundsdóttir átti einnig glæsilegt mót en hún tók þátt á World Cup í fyrsta sinn. Guðbjörg náði NM-lágmarki í 50m skriðsundi á tímanum…

Tækfærin liggja víða
-spjallað við nýja eigendur Steðja ehf. á Akranesi Það er gamall og góður frasi að þegar einar dyr lokast opnast aðrar. Mörgum þótti að vonum margar dyr lokast þegar tæknifyrirtækið Skaginn3X ehf. var lýst gjaldþrota í júlí 2024. Fjölmargir starfsmenn fyrirtækisins misstu atvinnuna og þurftu að endurskipuleggja sín mál. Ekki síst átti það við um…

Viðvörun gefin út vegna ofankomu á suðvesturhorni landsins
Veðurstofan hefur gefið út gula viðvörun vegna snjókomu og hvassviðris á suðvesturhorni landsins. Viðvörunin tekur gildi klukkan 18 annað kvöld, þriðjudaginn 28. október, og gildir til hádegis á miðvikudaginn. Fyrir spásvæðin Faxaflóa og höfuðborgarsvæðið segir að líkur séu á snjókomu eða slyddu, staðbundið talsverð eða mikil úrkoma með lélegu skyggni og versnandi akstursskilyrðum. Þegar líður…

Skattaæfingar tengdar landbúnaðarstarfsemi
Björn Bjarki Þorsteinsson

Krónan býr sig ekki til sjálf
Hjörtur J. Guðmundsson

Meira af því sama
Margrét Guðmundsdóttir

Öryggi íbúa og varnir landsins
Jóhannes Finnur Halldórsson

Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar fær ábendingar og tillögur vegna fjárhagsáætlunar
Anna Guðrún, Áskell og Jóhanna

Ófyrirsjáanleiki sem skapar óvissu
Ólafur Adolfsson
Nýjasta blaðið

20. október 2025 fæddist drengur

8. október 2025 fæddist drengur

26. september 2025 fæddist drengur




