
Nýjustu fréttir


Ríflega 300 milljónir í eingreiðslu til íbúa á Vesturlandi
Á árunum 2020-2024 var rúmlega 7.062 milljónum króna varið í eingreiðslu í desember til þeirra er hafa átt rétt til greiðslu örorkulífeyris hverju sinni samkvæmt lögum um almannatrygginga eða endurhæfingarlífeyris samkvæmt lögum um félagslega aðstoð. Þetta kemur fram í minnisblaði sem félags- og húsnæðismálaráðuneytið hefur sent velferðarnefnd Alþingis. Nefndin óskaði eftir slíku minnisblaði þar sem…

Atvinnuleysi á Vesturlandi jókst í nóvember
Atvinnuleysi á Vesturlandi í nóvember jókst um ríflega fjórðung frá mánuðinum á undan. Atvinnuleysið var að meðaltali 3,3% á Vesturlandi í nóvember en það var 2,6% í október. Á sama tíma jókst atvinnuleysi á landinu öllu úr 3,9% í október í 4,3% í nóvember. Mest var atvinnuleysið á Suðurnesjum eða 8,6% en minnst á Norðurlandi…

Jólablað Skessuhorns kemur út í næstu viku
Athygli er vakin á því að í næstu viku, miðvikudaginn 17. desember, verður Jólablað Skessuhorns gefið út. Að venju er stefnt að áhugaverðum og fjölbreyttum efnistökum. Skilafrestur efnis og auglýsinga í blaðið er á morgun, föstudaginn 12. desember nk. Pantanir auglýsinga þurfa að berast á: anita@skessuhorn.is en efni, myndir og greinar óskast sent á: skessuhorn@skessuhorn.is…

Búseta hefur áhrif á félagslíf ungmenna
Búseta hefur raunveruleg áhrif á félagslíf ungmenna en þau virðast samt sem áður finna leiðir til að viðhalda virku félagslífi þrátt fyrir hindranir. Þetta er meðal niðurstaðna í rannsóknarverkefni sem tveir nemendur í Fjölbrautaskóla Snæfellinga, þau Eyrún Lilja Einarsdóttir og Magni Blær Hafþórsson, unnu að í námi sínu í skólanum. Markmið rannsóknarinnar var að kanna…

Tíu styrkir vegna kornræktar til Borgarbyggðar og Hvalfjarðarsveitar
Líkt og kom fram í frétt Skessuhorns í gær voru á dögunum veittir styrkir að fjárhæð 76,7 milljónir króna til kornbænda. Styrkirnir voru veittir vegna framleiðslu á þurrkuðu korni sem uppfyllir tilteknar gæðakröfur. Gert er ráð fyrir að verja tveimur milljörðum króna á árunum 2024-2028 til átaks í kornrækt. Af umræddum styrkjum voru níu þeirra…

Hollvinasamtök HVE færðu sjúkrahúsinu PiPAP tæki
Hollvinasamtök Heilbrigðisstofnunar Vesturlands afhentu sjúkrahúsinu í dag nýtt BiPAP öndunaraðstoðartæki að gjöf. Verðmæti þess er um 3,5 milljónir króna. Tækið mun nýtast við hjúkrun sjúklinga með öndunarvanda sem lagðir eru inn á lyflækningadeild HVE á Akranesi. Tæki sem þetta er í raun lífsnauðsynlegt hjálpartæki fyrir þá sem þurfa tímabundna eða viðvarandi öndunaraðstoð, án þess þó…

Göfug orkuskipti í orði – öfug orkuskipti í verki
Þrándur Sigurjón Ólafsson

Ferðasjóður íþróttafélaga hækkaður um 100 milljónir
Hannes S Jónsson

Heilsársstörfum fórnað í pólitískum leik
Ólafur Adolfsson

Sterkari saman – sameiningin skiptir máli
Eyjólfur Ingvi Bjarnason

Fundur á Akureyri um hættulega úrelta stjórnarskrá Íslands
Hjörtur Hjartarson og Katrín Oddsdóttir




