
Nýjustu fréttir


ÍA tapaði gegn Njarðvík og vermir botnsætið
Lið ÍA og Njarðvíkur mættust í Bónus deild karla í körfuknattleik í IceMar-höllinni í Njarðvík á föstudagskvöldið. Bæði liðin hafa átt erfitt uppdráttar í vetur. Jafnræði var með liðunum í fyrsta leikhluta og að honum loknum höfðu heimamenn yfir 19-17. Í öðrum leikhluta jókst forskot Njarðvíkur og í hálfleik var staðan 44-36. Enn jókst munurinn…

Aukin vatnstaka á Steindórsstöðum þarf ekki í umhverfismat
Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að áform Veitna um aukna vatnstöku og borholur á Steindórsstöðum í Reykholtsdal í Borgarfirði sé ekki líkleg til að hafa í för með sér umtalsverð umhverfisáhrif og því skuli framkvæmdin ekki háð mati á umhverfisáhrifum. Skipulagsstofnun barst tilkynning um framkvæmdirnar frá Veitum og er um að ræða framkvæmdir á verndarsvæði.…

Æfingar í keilu fyrir grunnskólabörn með fötlun
Hallur Guðjónsson og Björn Hjartarson mættu nýverið á æfingu hjá Keilufélagi Akraness við Vesturgötu. „Á laugardögum klukkan 14 – 15 eru æfingar fyrir fötluð grunnskólabörn á Akranesi og nágrenni. Þessar æfingar verða út vorið 2026 og geta börn á Vesturlandi nýtt sér þetta sér að kostnaðarlausu. Fyrir þá sem að hafa áhuga er hægt að…

Hagar gefa út vildarkerfið Takk
Hagar settu í gær í loftið nýtt vildarkerfi í appi sem ber heitið Takk. „Vildarkerfið er einfalt og skilvirkt í notkun og mun bæta kjör, þjónustu og upplifun viðskiptavina,“ segir í tilkynningu. „Meðlimir í Takk appinu fá aðgengi að sérstökum kjörum og fríðindum hjá Bónus, Hagkaup og Eldum rétt. Afslættirnir sem vildarkerfið býður upp á…

Fulltrúar vestlenskra ferðaþjónustufyrirtækja fjölmenntu á Mannamót – myndasyrpa
Góð mæting og stemning var á árlegu Mannamóti landshlutanna sem haldið var í Kórnum í Kópavogi síðastliðinn fimmtudag. Það eru markaðsstofur landshlutanna sem standa fyrir Mannamóti, en þangað er m.a. boðið starfsfólki ferðaskrifstofa, hótela, ráðamanna, fjölmiðla og annarra sem vilja kynna sér það sem efst er á baugi og nýjungar á vettvangi ferðaþjónustu á landsbyggðinni.…

Hlutfall erlendra ríkisborgara er hæst í Eyja- og Miklaholtshreppi
Erlendir ríkisborgarar voru 3.237 talsins eða 17,4% af íbúum með lögheimili á Vesturlandi 1. desember 2025. Þetta kemur fram í nýjum tölum frá Þjóðskrá. Hæst er hlutfall erlendra ríkisborgara í Eyja- og Miklaholtshreppi eða 33,9%. Í Snæfellsbæ er hlutfallið 28%, í Grundarfirði 27,9%, í Borgarbyggð 24,6%, í Stykkishólmi 19,5%, á Akranesi 11,5%, í Hvalfjarðarsveit 9,8%,…

Tilraunastarfsemi stjórnvalda á kostnað matvælaöryggis og lýðheilsu
Framkvæmdastjórar heilbrigðiseftirlits skrifa

Að viðurkenna mistök sín
Sigurður Guðmundsson

Bara ef það hentar mér?
Aníta Eir Einarsdóttir og Liv Åse Skarstad

Gleðilegt nýtt ár!
Haraldur Benediktsson

Nýártónleikar með Kór Akraneskirkju og Kalman tónlistarfélagi Akraness
Ingibjörg Ólafsdóttir




