
Nýjustu fréttir


Árlegur jólamarkaður Innra-Hólmskirkju
Jafnan í upphafi aðventu eru markaðir haldnir víða um land. Í gær var einn slíkur á Hvanneyri og þá er Pop-up markaður handverksfólks á Breiðinni á Akranesi um helgina. Í félagsheimilinu Miðgarði í Hvalfjarðarsveit er nú um helgina haldinn árlegur jólamarkaður til stuðnings Innra-Hólmskirkju. Þar er til sölu handverk, bakkelsi, sultur, brauð og jólavörur af…

Bæjarráð harmar afstöðu Hvalfjarðarsveitar til sameiningarmála
Hyggjast endurskoða þjónustusamninga milli sveitarfélaganna Á fundi bæjarráðs Akraneskaupstaðar síðastliðinn fimmtudag voru rædd viðbrögð við afgreiðslu sveitarstjórnar Hvalfjarðarsveitar þess efnis að hafna beiðni Akraneskaupstaðar um að setja á laggirnar stýrihóp sem taki saman eða láti taka saman greiningu óháðs aðila á kostum og göllum þess að sveitarfélögin verði sameinuð. Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar afgreiddi erindið á fundi…

Suðaustan steytingur í dag
Í dag verður austan- og suðaustan 13-20 m/s og slydda eða rigning, hvassast syðst á landinu, 18-23 við suðurströndina seinnipartinn, en mun hægara og úrkomulítið á Norður- og Austurlandi. Vegagerðin bendir á í tilkynningu sem hún var að senda að nú þegar hlánar á láglendi sé líklegt að ýmsir vegir sunnan- og vestanlands verði flughálir,…

Club71 styrkir Hall heiðurspilt
Í gærkvöldi hélt pilta-hluti Club71 á Akranesi árlegt jólakótelettukvöld. Club71 er félagsskapur úr árgangi fólks fæddum á þessu herrans ári 1971 á Akranesi og ýmsum fylgifiskum þeirra. „Markmiðið er að sameina það að gleðjast og láta gott af sér leiða í leiðinni. Kvöldið tókst ljómandi vel þó með árunum séu félagar farnir að sofa töluvert…

Snjóað gæti í kvöld og til morguns
Veðurstofan spáir því að frá því snemma í kvöld og fram undir morgun gæti snjóað töluvert á spásvæðinu Faxaflóa. „Búast má við talsverðri sjókomu og takmörkuðu skyggni, einkum á Kjalarnesi og Mosfellsheiði. Staðbundar samgöngutruflanir líklegar,“ segir í tilkynningu.

Fjárhæð fyrirframgreidds arfs hefur hækkað mjög
Frá árinu 2021 hefur greiddur erfðafjárskattur hækkað verulega hér á landi. Þetta kemur fram í minnisblaði sem fjármála- og efnahagsráðuneytið sendi fjárlaganefnd Alþingis. Nefndin óskaði fyrir nokkru eftir skýringum ráðuneytisins á því hvers vegna tekjur ríkissjóðs af erfðafjárskatti hefðu hækkað mjög á undanförnum árum. Óskað var eftir því hvort hægt væri að greina hvort aukningarinnar…

Fundur á Akureyri um hættulega úrelta stjórnarskrá Íslands
Hjörtur Hjartarson og Katrín Oddsdóttir

Barnó 2025 er lokið!
Sigursteinn Sigurðsson

EES og ESB – spurningar um hagsmunamat
Jóhannes Finnur Halldórsson

Kjarninn og hismið
Magnús Magnússon

Roðagyllum heiminn gegn stafrænu kynbundnu ofbeldi
Ingibjörg Ólafsdóttir




