
Fyrir réttum mánuði ákvað Seðlabanki Evrópu að halda stýrivöxtum sínum óbreyttum í 3,75%. Þegar þetta er ritað eru stýrivextir Seðlabanka Íslands hins vegar 9,25%. Munurinn þarna á milli er 5,5 prósentustig. Verðbólga á evrusvæðinu var 2,5% í júní og hafði þá hjaðnað lítillega, en var engu að síður yfir verðbólgumarkmiði evrópska seðlabankans. Hér á landi…Lesa meira