
Ekki er ofsögum sagt að í liðinni viku hafi skipst á skúrir og úrhelli í okkar landshluta. Skin kom þar hvergi við sögu, nema kannski í tilfelli Austfirðinga sem höfðu vart undan við að taka á móti veðurflóttafólki af suðvesturhorni landsins. Tjaldstæði eystra fylltust og því var leyft að slá sér niður á slegin tún…Lesa meira