
Á sunnudaginn varð útgáfufélagið Árvakur fórnarlamb rússneska netglæpahópsins Akira. Þar mun vera á ferðinni hópur sem annað hvort er studdur af þarlendum stjórnvöldum eða í það minnsta er leyft að starfa. Hópurinn hefur það markmið að valda fórnarlömbum sínum í fjarlægum löndum sem allra mestum skaða. Fórnarlömbunum eru svo sendar upplýsingar um hvernig sé hægt…Lesa meira