
Veröld
Veröld – Safn


VR hefur birt niðurstöður könnunar um Fyrirtæki ársins 2024. Voru þær kynntar við hátíðlega athöfn í Hörpu sl. fimmtudag og afhentar viðurkenningar til fyrirtækja í þremur stærðarflokkum. Þessi könnun VR er stærsta vinnumarkaðsrannsókn á Íslandi og á sér yfir aldarfjórðungs sögu. Gallup lagði könnunina fyrir og sá um úrvinnslu niðurstaðna. Í flokki stórra fyrirtækja, með…Lesa meira

Nafn: Jón Theodór Jónsson Fjölskylduhagir/búseta: Ég er kvæntur Guðlaugu Jónsdóttur og við búum á Hvanneyri ásamt börnum okkar, þeim Sigrúnu Öldu 11 ára, Elínu Hörpu 9 ára og Aroni Huga 5 ára. Við erum að auki með tvo hunda, Haffa sem er Saint Bernard og Mána sem er blanda af allskonar. Starfsheiti/fyrirtæki: Framkvæmdastjóri og yfirþjálfari…Lesa meira

Það er mikið um að vera í þjóðlífinu þessa dagana. Á sama tíma og árstíðarbundnar annir standa yfir til sjávar og sveita eru skólarnir að útskrifa nemendur. Við segjum í dag frá útskriftum í þremur framhaldsskólum í landshlutanum þar sem ungt og glæsilegt fólk leggur ákveðinn kafla að baki sér og bankar á næstu dyr.…Lesa meira


Sú var tíð að vegavinnumenn voru mestu töffarar þessa lands en það er nú forhlaupin tíð og vegakerfið í heild sinni langfjársvelt þó auðvitað verði alltaf að fara skynsamlega með fjármuni hvort heldur er til vegagerðar eða annarra hluta. Von að gamla bóndanum blöskraði sem kom í vegavinnuskúra í hádegis matartímanum og þótti ekki undarlegt…Lesa meira

Ef við leggjum okkur eftir því má einatt bæði í samfélagi manna og dýra finna eitthvað fallegt, en líka miður fallegt. Einhvern veginn þarf stöðugt að vera barátta í gangi um aðgang að efnislegum gæðum, stríð geisa um lönd og milli ættbálka, einstaklinga og svo framvegis. Ég fylgist með síðu á Fjasbókinni sem heitir Íslenskar…Lesa meira

Í þessum lið leggjum við fyrir tíu spurningar til íþróttamanna úr alls konar íþróttum á öllum aldri á Vesturlandi. Íþróttamaður vikunnar að þessu sinni er glímukappinn Þórarinn Páll úr Dölum. Nafn: Þórarinn Páll Þórarinsson heiti ég. Fjölskylduhagir? Í minni fjölskyldu erum við alls ellefu. Við erum þrír bræður og svo eru systur mínar sex talsins.…Lesa meira


Nafn: Heimir Eyvindarson Hvar ertu fæddur og hvenær? Í Reykjavík á páskadag árið 1968. Hvernig myndir þú lýsa þér í þremur orðum? Hreinskilinn, hress og hlýr. Áttu gæludýr? Nei. Hvers saknarðu mest frá því í gamla daga? Skattlausa árið var ansi gott, ég ákvað að eyða því í Noregi. Ég myndi ekki gera þau mistök…Lesa meira