
Í þessum lið leggjum við fyrir tíu spurningar til íþróttamanna úr alls konar íþróttum á öllum aldri á Vesturlandi. Íþróttamaður vikunnar að þessu sinni er Arnar Geir sem stundar skotfimi með Skotfélagi Snæfellsness. Nafn: Arnar Geir Diego Ævarsson Fjölskylduhagir? Ég er giftur henni Guðrúnu Svönu Pétursdóttur og eigum við saman þrjú börn. Hver eru þín…Lesa meira