
Í lítilli frétt í Skessuhorni vikunnar segjum við frá því að hafin er fræðileg rannsókn á skyri sem íslenskum menningararfi. Sjaldan sem einni fæðutegund er gert jafn hátt undir höfði, en vissulega verðskuldað í þessu tilfelli. Skyr þykir eiga stóran þátt í að hér komust menn af allt frá tímum landsnámsmanna. Auðvitað hefur verið skrifuð…Lesa meira