
Nafn: Dagbjört Hrafnkelsdóttir Hvar ertu fædd og hvenær? Borgarnesi, 7. júlí 1958 en er uppalin í Stykkishólmi og bý þar í dag. Hvernig myndir þú lýsa þér í þremur orðum? Glöð, jákvæð og pínu fljótfær. Áttu gæludýr? Nei. Hvers saknarðu mest frá því í gamla daga? Veðursins sem í minningunni var alltaf svo gott. Hvað…Lesa meira