Veröld

Veröld – Safn

true

Af því skóp hann unga snót – sem endann gæti falið

Mönnum er gjarnt að kvarta yfir ýmsu. Bæði veðrinu, sem yfirleitt er öðruvísi en okkur hentar, og sömuleiðis verðlagningu ýmissa hluta sem er yfirleitt of há þegar við kaupum en langt undir raunvirði þegar við erum seljendur vörunnar. Stundum er hér of mikið af túristum en stuttu seinna eru þeir of fáir ef viðmiðin eru…Lesa meira

true

„Ekkert eins slakandi og að spjalla við hænurnar“

Dagur í lífi reddara hjá Skessuhorni Nafn: Kolbrún Ingvarsdóttir, alltaf kölluð Kolla Fjölskylduhagir/búseta: Er einbúi, sonurinn fyrir löngu fluttur að heiman Starfsheiti/fyrirtæki: Reddari hjá Skessuhorni í hlutastarfi. Í því felst ýmislegt, svo sem að þrífa skrifstofuna. Sjá um þrif, eldsneyti og dekkjaskipti á bílum útgerðarinnar, ljósmyndun, skutl og sendiferðir, eða allt sem skrifstofufólkið nennir ekki…Lesa meira

true

Tvær steikur fyrir lambsverð

Ágætu lesendur! Eftir útkomu þessa blaðs í dag förum við starfsfólkið í tveggja vikna sumarleyfi og komum ekki aftur til starfa fyrr en viku af ágústmánuði. Við lokum skrifstofunni og eina lífsmarkið með okkur verða fréttir sem birtar verða á vefnum okkar skessuhorn.is ef tilefni verður til. Það er engin tilviljun að litlir fjölmiðlar eins…Lesa meira

true

Íþróttamaður vikunnar hefur alltaf litið upp til Jóns Páls

Í þessum lið leggjum við fyrir tíu spurningar til íþróttafólks úr alls kyns íþróttagreinum sem stundaðar eru á Vesturlandi. Íþróttamaður vikunnar að þessu sinni er Erika Mjög Jónsdóttir kraftlyftingakona í Borgarnesi, en hún er m.a. að fara að keppa í Sterkustu konu Íslands – keppninni laugardaginn 3. ágúst á Akureyri. Nafn: Erika Mjöll Jónsdóttir Fjölskylduhagir?…Lesa meira

true

Alltaf í boltanum

Ekki er ofsögum sagt að í liðinni viku hafi skipst á skúrir og úrhelli í okkar landshluta. Skin kom þar hvergi við sögu, nema kannski í tilfelli Austfirðinga sem höfðu vart undan við að taka á móti veðurflóttafólki af suðvesturhorni landsins. Tjaldstæði eystra fylltust og því var leyft að slá sér niður á slegin tún…Lesa meira

true

Yfirheyrslan – Á erfitt með að þekkja fugla en bílnúmer eiga það til að festast í kollinum á mér

Nafn: Sólrún Halla Bjarnadóttir. Hvar ertu fædd og hvenær? Fædd á Sjúkrahúsinu á Akranes 27. júní 1978. Það skemmtilega var samt að það var ljósmóðir sofandi heima þegar foreldrar mínir ruku út á fæðingadeild. Hvernig myndir þú lýsa þér í þremur orðum? Hreinskilin, skipulögð og jákvæð. Áttu gæludýr? Nei ekki núna. Hvers saknarðu mest frá…Lesa meira

true

Veit ég hæðinn syndasel – söngs er ræður flytur

Nú styttist í þjóðhátíðardag Bandaríkjanna sem þeir halda án nokkurs vafa uppá eins og þeim einum er lagið og spara hvorki skrúðgöngur né dauða kalkúna. Einhvern tímann orti Káinn blessaður um vin sinn Lauga póst: Í fyrra á fjórða júlí svo fullur varstu hér að allir aðrir sýndust ófullir hjá þér. Sú var tíð að…Lesa meira