
Nafn: Íris Inga Grönfeldt Hvar ertu fædd og hvenær? Fæddist 8. febrúar 1963 á Sjúkrahúsinu á Akranesi. Hvernig myndir þú lýsa þér í þremur orðum? Jákvæð, metnaðarfull og skipulögð. Áttu gæludýr? Ég á yndislega Border collie tík sem heitir Gríma. Hvers saknarðu mest frá því í gamla daga? Að spila fótbolta öll kvöld með bræðrunum…Lesa meira