Veröld

Veröld – Safn

true

Dagur í lífi framkvæmdastjóra

Það er ansi margt sem verður eins gott og við gerum það Nafn: Ragnhildur Sigurðardóttir Fjölskylduhagir/búseta: Bý á sauðfjárbúinu Álftavatni í Staðarsveit í Snæfellsbæ. Gift Gísla Erni Bjarkarsyni og við eigum unga fólkið; Björk, Jökul og Margréti. Starfsheiti/fyrirtæki: Framkvæmdastjóri fyrir Svæðisgarðinn Snæfellsnes. Áhugamál: Náttúra, menning, sögur og samstarf í alls konar samhengi. Dagurinn: 3. júlí…Lesa meira

true

Hver dagur skiptir máli

Ekki er ofsögum sagt að skjótt skipast veður í lofti. Ég má til með að segja ykkur frá því að síðastliðinn fimmtudagsmorgun hafði ég verið boðaður til að vera viðstaddur ánægjulega undirritun. Á Akranes voru mættir tveir ráðherrar til að rita undir viljayfirlýsingu þess efnis að ríkið standi að uppbyggingu nýrrar heilsugæslustöðvar í bæjarfélaginu. Löngu…Lesa meira

true

Dagur í lífi fótaaðgerðafræðings á Akranesi

Nafn: Lára Hlöðversdóttir Fjölskylduhagir/búseta: Gift Hirti Hróðmarssyni og bý á Akranesi. Ég á þrjú börn, Vilborgu Júlíu 28 ára, Hlöðver Má 23 ára og Jóhönnu Láru 5 ára. Svo á ég þrjár stjúpdætur, þær Ingveldi Maríu 30 ára, Sigurlaugu Rún 27 ára og Mirru Björt 21 árs.  Barnabörnin mín eru þrjú, Hjördís Lára 5 ára,…Lesa meira

true

Lífið er brekka

Það er nú svo að lífið er stundum sagt vera bansett brekka í þeim skilningi að vandamálin geta hrannast upp hraðar en þau leysast. Hins vegar er ekki sama hvernig á fyrirbrigðið brekku er litið, því þótt brekkurnar geti vissulega verið ógn getur þær einnig falið í sér tækifæri. Í mínum uppvexti í sveitinni var…Lesa meira

true

Víkingurinn á Vesturlandi um næstu helgi

Víkingurinn 2024, keppni sterkustu manna landsins, mun fara fram á Vesturlandi dagana 28.-30. júní, frá föstudegi til sunnudags. Fer keppnin fram á fjórum stöðum; í Hvalfjarðarsveit, Grundarfirði, Snæfellsbæ og Stykkishólmi. Frítt er fyrir þá sem vilja fylgjast með keppninni. Föstudaginn 28. júní verður keppnin í Hvalfjarðarsveit. Tvær keppnisgreinar fara fram í sveitarfélaginu og sú fyrsta…Lesa meira

true

Hvað næst?

Á sunnudaginn varð útgáfufélagið Árvakur fórnarlamb rússneska netglæpahópsins Akira. Þar mun vera á ferðinni hópur sem annað hvort er studdur af þarlendum stjórnvöldum eða í það minnsta er leyft að starfa. Hópurinn hefur það markmið að valda fórnarlömbum sínum í fjarlægum löndum sem allra mestum skaða. Fórnarlömbunum eru svo sendar upplýsingar um hvernig sé hægt…Lesa meira

true

Yfirheyrslan – Sefur með mynd af Bubba á náttborðinu

Nafn: Júníana Björg Óttarsdóttir Hvar ertu fædd og hvenær? Fædd 8. febrúar 1973 á Sjúkrahúsinu á Akranesi. Hvernig myndir þú lýsa þér í þremur orðum? Jarðbundin, heimakær, sveitatútta. Áttu gæludýr? Nei Hvers saknarðu mest frá því í gamla daga?  Veit það svo sem ekki, það var bara ótrúlega gott að alast upp á Hellissandi í…Lesa meira

true

Reiðslys og önnur óhöpp

Tveimur dögum áður en landsmenn héldu upp á 80 ára afmæli lýðveldisins fór ég í fjallaferð. Hef oft á liðnum tæplega fimm áratugum reynt að vera viðstaddur þegar opnað er fyrir silungsveiði á Arnarvatnsheiði. Þar er sá staður sem kemst næst því að vera friðsælastur allra í mínum huga. Veðrið var komið í hátíðarskap og…Lesa meira