
Veröld
Veröld – Safn



Evrópukeppnin í knattspyrnu karla 2024 hefst á föstudaginn og fer fram að þessu sinni í Þýskalandi. Síðast var Evrópumótið haldið í Þýskalandi árið 1988 og þá í Vestur-Þýskalandi. Mótið stendur yfir í einn mánuð eða frá 14. júní til 14. júlí. Riðlakeppnin stendur yfir þar til 26. júní og útsláttarkeppnin hefst þremur dögum síðar, 29.…Lesa meira

Í þessum lið leggjum við fyrir tíu spurningar til íþróttamanna úr alls konar íþróttum á öllum aldri á Vesturlandi. Íþróttamaður vikunnar að þessu sinni er knattspyrnu- og sparkboxarinn Carlos Javier í Borgarnesi. Nafn: Carlos Javier Saavedra Castellano. Fjölskylduhagir? Einhleypur. Hver eru þín helstu áhugamál? Fótbolti og kickbox. Hvernig er venjulegur dagur hjá þér um þessar…Lesa meira


Eins og við var að búast var liðin helgi þrúguð spennu. Flestallir Íslendingar á kosningaaldri skunduðu á kjörstað og völdu sér nýjan forseta. Eldgamalt met var slegið í kosningaþátttöku. Úr miklu mannavali var að spila, ekki færri en tólf frambjóðendur á kjörseðlinum. Sumir uppskáru ríkulega í þessu kjöri en sex neðstu náðu þó hvergi nærri…Lesa meira

Reglulega verða umræður um hvalveiðar okkar og eins og vanalega sýnist sitt hverjum. Reyndar hef ég aldrei séð að það sé sérstaklega frábrugðið að drepa og éta hval eða hverja aðra skepnu. Ekki verður tuttugu tonna hvalur til úr engu og allt sem við leggjum okkur til munns hefur með einhverjum hætti verið lifandi þó…Lesa meira


VR hefur birt niðurstöður könnunar um Fyrirtæki ársins 2024. Voru þær kynntar við hátíðlega athöfn í Hörpu sl. fimmtudag og afhentar viðurkenningar til fyrirtækja í þremur stærðarflokkum. Þessi könnun VR er stærsta vinnumarkaðsrannsókn á Íslandi og á sér yfir aldarfjórðungs sögu. Gallup lagði könnunina fyrir og sá um úrvinnslu niðurstaðna. Í flokki stórra fyrirtækja, með…Lesa meira

Nafn: Jón Theodór Jónsson Fjölskylduhagir/búseta: Ég er kvæntur Guðlaugu Jónsdóttur og við búum á Hvanneyri ásamt börnum okkar, þeim Sigrúnu Öldu 11 ára, Elínu Hörpu 9 ára og Aroni Huga 5 ára. Við erum að auki með tvo hunda, Haffa sem er Saint Bernard og Mána sem er blanda af allskonar. Starfsheiti/fyrirtæki: Framkvæmdastjóri og yfirþjálfari…Lesa meira