
Þeir sem eiga hús vita að stöðugt og reglulegt viðhald er nauðsynlegt til að koma í veg fyrir að eignin rýrni með tímanum í verði og að gæðum. Sérfræðingar halda því fram að árlega þurfi húseigendur að verja að jafnaði sem nemur 2-4% af virði eignarinnar til að hún haldi sér í horfinu. Þetta er…Lesa meira