
Það hefur verið lyginni líkast að fylgjast með skipulagasmálum í Reykjavík að undanförnu. Færðar eru fréttir að ýmsum framkvæmdum sem í raun ættu að eiga heima í lögregluskýrslum. Á svæði sem fótboltafélagið Valur eignaðist fyrir margt löngu nærri flugvellinum í Reykjavík er að byggjast upp ógurlega mikil og háreist íbúðabyggð. Stórar blokkir og alltaf að…Lesa meira