Slökkvilið Grundarfjarðar var kallað út um klukkan þrjú á nýársnótt en þá hafði kviknað í ruslagámi við Grunnskóla Grundarfjarðar. Ruslagámurinn sjálfur brann til kaldra kola og voru einungis dekkin eftir og skýlið sjálft er auk þess gjörónýtt eftir eldsvoðann. Ljósm. tfk