Veröld

Veröld – Safn

true

Nýir tímar í málafylgju?

Það sætti helst tíðindum í vikunni að sveitarstjórnarfólk á Vesturlandi brá sér bæjarleið. Ferðinni var heitið í miðborg Reykjavíkur, nánar til tekið í sjálft Stjórnarráðið. Þar tóku tveir ráðherrar á móti gestum og hlýddu á boðskapinn sem var málafylgja við að stjórnvöld færu nú að taka hendur úr vösum og hefja endurgerð og betrumbætur á…Lesa meira

true

Iðnaðarmaður vikunnar – Bíómynd um mig myndi heita Guðmundur úrilli

Nafn? Guðmundur B. Hannah Starf og menntun? Úrsmiður. Hvernig myndir þú lýsa venjulegum vinnudegi? Geri við úr og klukkur og áletra á bikara, armbönd og fleira. Hvað hlustar þú á í vinnunni? Gullbylgjuna. Hvaða drykk færðu þér á morgnana til að koma þér í gírinn? Kaffi. Hver er uppáhalds iðnaðarmaðurinn þinn utan þíns fyrirtækis? Reynir…Lesa meira

true

Yfirheyrslan – Pínu lofthrædd en alltaf langað að fara út í geim

Nafn: Kristín Birta Ólafsdóttir Hvar ertu fædd og hvenær? Ég er fædd á Akranesi 3. apríl 1998. Hvernig myndir þú lýsa þér í þremur orðum? Dugleg, heiðarleg, skemmtileg Áttu gæludýr? Já ég á hund. Tæplega hálfs árs svartan labrador sem heitir Bubbi! Hvers saknarðu mest frá því í gamla daga? Ég sakna þess lúmskt að…Lesa meira

true

Áhlaðandi

Veðrið um liðna helgi var fremur óspennandi fyrir okkur sem búum við sjávarsíðuna á suðvestanverðu landinu. Djúpar lægðir gengu yfir sem skiluðu vestan hvassviðri, ofankomu og byljóttu veðri. Til viðbótar því var mjög hásjávað og áhlaðandi gerði það að verkum að ölduhæðin og krafturinn var enn meiri þegar öldurnar skullu á strandlengjunni. Áhlaðandi er skilgreindur…Lesa meira

true

Ský á lofti

Lesendur Skessuhorns og annarra íslenskra fjölmiðla ættu að þekkja vel umræðuna um stöðu einkarekinna fjölmiðla. Ekki hvað síst frá því Lilja Alfreðsdóttir fyrrverandi menningarmálaráðherra beitti sér fyrir því að þeir fengju stuðning úr opinberum sjóðum. Nú í fjögur ár hafa slíkir styrkir verið greiddir þeim fjölmiðlum sem uppfylla nokkuð stíf skilyrði. Með því hefur líftóra…Lesa meira

true

Yfirheyrslan – Ætlaði mér lengi að verða fornleifafræðingur

Nafn: Hanna Ágústa Olgeirsdóttir Hvar ertu fædd og hvenær? Ég er fædd á sjúkrahúsinu á Akranesi í júní 1996, en ég er uppalin í Borgarnesi sem mér finnst mjög mikilvægt að komi fram! Hvernig myndir þú lýsa þér í þremur orðum? Kaotísk, fyndin og hlý. Áttu gæludýr? Nei, því miður! Hvers saknarðu mest frá því…Lesa meira

true

Að niðurlotum komnir

Það hefur lengi legið fyrir að stór hluti þjóðvegakerfisins á Vesturlandi er að niðurlotum komið og beinlínis stórhættulegt. Ein birtingarmynd þess kom glöggt í ljós í síðustu viku þegar asahláka varð þess valdandi að miklar bikblæðingar urðu með tilheyrandi áhrifum fyrir ökumenn og farartæki. Vegagerðin lýsti yfir hættustigi á nokkrum vegum, færði öxulþunga niður í…Lesa meira