
Margir vöknuðu illa á sunnudagsmorgun þegar fréttir fóru að berast af því að eldgos væri hafið nærri byggð í Grindavík. Fyrri sprungan sem opnaðist þá um morguninn var eina 450 metra frá næstu húsum og strax voru vonir bundnar við að nýir varnargarðar myndu gera gagn. Sú varð og raunin. En í hádeginu sama dag…Lesa meira