
Endurbirt viðtal frá árinu 2022 sem Gunnlaug Birta Þorgrímsdóttir blaðamaður Skessuhorns tók við söngkonuna Jónu Margréti Guðmundsdóttur. Hún var þá nýbúin að gefa út sína fyrstu plötu en eins og margir vita er hún ein af þremur keppendum í Idol söngkeppninni. Úrslitin fara fram á morgun, föstudag, og er mikil spenna fyrir kvöldinu. Söngkonan Jóna…Lesa meira