
Í þessum lið leggjum við fyrir tíu spurningar til íþróttamanna úr alls konar íþróttum á öllum aldri á Vesturlandi. Íþróttamaður vikunnar að þessu sinni er körfuknattleiksmaðurinn Alexander Jón frá Borgarnesi. Nafn: Alexander Jón Finnsson. Fjölskylduhagir? Í sambandi. Hver eru þín helstu áhugamál? Körfubolti og fótbolti. Hvernig er venjulegur dagur hjá þér um þessar mundir? Ég…Lesa meira