
Það virðist vera nokkuð ríkt í hugsunarhætti sumra stórþjóða eða leiðtoga þeirra að líta á sig sem sjálfskipaða útsendara almættisins og telja sig eina hafa leyfi beint frá hinum æðsta til að drepa fólk. Um þennan hugsunarhátt kvað Kristján Eiríksson: Við stríðsfýsn hygg ég húsráð allra besta þeim höfðingjum er drepa vilja flesta: Þeir aldrei…Lesa meira