
Ein af grundvallarreglum í íslenskri stjórnskipun, sem og víða annarstaðar í hinum vestræna heimi, er að menn ráði við hvað þeir starfa og að mönnum sé frjálst að stunda þá atvinnu sem þeim sýnist, þó innan eðlilegra skynsamlegra marka. Til grundvallar þessu atriði í íslenskri stjórnskipun er 75. grein stjórnarskrárinnar um atvinnufrelsi en þar segir:…Lesa meira