Veröld

Veröld – Safn

true

Fegurð lýðræðisins

Nú þegar rúmur hálfur mánuður er til forsetakosninga eru línur eitthvað teknar að skýrast um fylgi frambjóðenda. Auðvitað er það svo að fylgið er á hreyfingu og þegar á hólminn er komið er allsendis óvíst að kannanir, sama hversu margar slíkar eru gerðar, sýni það sama og talið verður upp úr kjörkössunum. Einhverjir kjósendur taka…Lesa meira

true

Dagur í lífi eiganda Bílaverkstæðis Badda

Nafn: Bjarni Rúnar Jónsson, alltaf kallaður Baddi. Fjölskylduhagir/búseta: Ég og eiginkonan Sigrún Mjöll Stefánsdóttir eigum þrjú börn: Sylvíu Mist, Stefán Ými og Rakel Sunnu sem býr ennþá heima hjá okkur á Ásklöpp í Hvalfjarðarsveit. Þetta er nú reyndar allt orðið fullorðið fólk og svo eigum við tengdason, tengdadóttur og barnabarnið Mikael Rúnar. Starfsheiti/fyrirtæki: Við Sigrún…Lesa meira

true

Hlustaðu á öll þessi lyrisku ljóð – sem lóan ein getur kveðið

Vorið 1979 mun hafa verið með þeim köldustu í seinni tíð. Þá var Steingrímur Hermannsson landbúnaðarráðherra og varð það Jóni í Skollagróf tilefni eftirfarandi hugleiðingar: Þá var mörgum þungt um sporið þegar frusu göturnar. Stóð ég af mér Steingrímsvorið, – stráin teygði um jöturnar. Þrátt fyrir allt koma á hverju vori þessir undurfögru morgnar sem…Lesa meira

true

Úr fé í fellihýsi

Við lifum undarlega tíma í okkar fallega landi. Hvar ég ligg í heita pottinum í sveitinni minni hagar þannig til að úr pottinum hef ég útsýni yfir hluta af alls níu bújörðum í dalnum. Á öllum þessum jörðum voru á mínum æskuárum rekin blönduð bú. Þar voru yfirleitt bæði kýr og kindur, hross og jafnvel…Lesa meira

true

Hugmyndir Vestlendinga að tækifærum í atvinnulífinu

Út er komin skýrslan Viðskiptahugmyndir á Vesturlandi. Skýrslan varpar ljósi á niðurstöður skoðanakönnunar um hugmyndir Vestlendinga að tækifærum í atvinnulífinu, sem framkvæmd var sumarið 2023. Samtök vveitarfélaga á Vesturlandi, NýVest og Gleipnir stóðu saman að frumkvöðla- og fyrirtækjamótinu Nýsköpun í Vestri 29. september 2023 og viðskiptahraðlinum Vesturbrú sem fram fór síðastliðinn vetur og var skoðanakönnunin…Lesa meira

true

Vorið er tíminn

Þar sem útgáfa blaðsins hittir á 1. maí vil ég byrja á að senda íslensku launafólki baráttukveðjur í tilefni dagsins. Í mínum huga markar þessi dagur einnig upphaf sumars, þegar líf tekur að kvikna og vorannir fara á fullt til sjávar og sveita. Við höfum að undanförnu sagt frá ýmsum uppskeruhátíðum í skólum og brátt…Lesa meira

true

Yfirheyrslan – Les hugsanir fólks

Nafn: Guðveig Lind Eyglóardóttir Hvar ertu fædd og hvenær? Í Reykjavík 1. mars 1976. Mamma náði að halda mér inni rétt fram yfir miðnætti svo ég myndi ekki fæðast 29. febrúar. Hvernig myndir þú lýsa þér í þremur orðum? Sterk, yfirveguð, mannþekkjari. Áttu gæludýr? Hundinn Kasper sem stefnir að því að vera köttur. Hvers saknarðu…Lesa meira

true

Veglaus út í veðrið rauk – vetrarnóttin stranga

Ætli fari ekki að nálgast sá árstími að hæfilegt sé að rifja upp vísu Magnúsar á Vöglum sem stundum hefur ranglega verið eignuð Dala Jóa. Allt um það er vísan jafngóð þó þarna sé átt við Skagafjarðardali en ekki Dali vestra: Vors er talar tunga á ný takast skal að sanna að lifnar falinn eldur…Lesa meira