
Nú þegar rúmur hálfur mánuður er til forsetakosninga eru línur eitthvað teknar að skýrast um fylgi frambjóðenda. Auðvitað er það svo að fylgið er á hreyfingu og þegar á hólminn er komið er allsendis óvíst að kannanir, sama hversu margar slíkar eru gerðar, sýni það sama og talið verður upp úr kjörkössunum. Einhverjir kjósendur taka…Lesa meira