
Gestur Skinkuhornsins þessa vikuna er Silja Eyrún Steingrímsdóttir nýr formaður Stéttarfélags Vesturlands. Hún er fædd og uppalin á Akranesi en býr nú í Borgarnesi og hefur gert í tæp 20 ár. Silja er gift Pálma Þór Sævarssyni og saman eiga þau fjögur börn. Silja er með BA-próf í Heimspeki, hagfræði og stjórnmálafræði frá Háskólanum í…Lesa meira