
Jörgen Nilsson er fæddur og uppalinn í Danmörku en flutti til Íslands árið 1999, með eiginkonu sinni Önnu Margréti Tómasdóttur. Þau kynntust í Danmörku og ætluðu einungis að dvelja á Íslandi að meðan þau væru í fæðingarorlofi með son sinn sem fæddist það sumar. Árið leið, og svo næsta og það næsta og eru árin…Lesa meira








