
Mönnum er gjarnt að kvarta yfir ýmsu. Bæði veðrinu, sem yfirleitt er öðruvísi en okkur hentar, og sömuleiðis verðlagningu ýmissa hluta sem er yfirleitt of há þegar við kaupum en langt undir raunvirði þegar við erum seljendur vörunnar. Stundum er hér of mikið af túristum en stuttu seinna eru þeir of fáir ef viðmiðin eru…Lesa meira