
Ekki er ofsögum sagt að skjótt skipast veður í lofti. Ég má til með að segja ykkur frá því að síðastliðinn fimmtudagsmorgun hafði ég verið boðaður til að vera viðstaddur ánægjulega undirritun. Á Akranes voru mættir tveir ráðherrar til að rita undir viljayfirlýsingu þess efnis að ríkið standi að uppbyggingu nýrrar heilsugæslustöðvar í bæjarfélaginu. Löngu…Lesa meira