
Það má með sanni segja að úrslit alþingiskosninganna um síðustu helgi hafi verið spennandi. Fyrir fram var búist við talsverðum sviptingum milli flokka en trúlega hafa fæstir búist við að vinstrið myndi hreinlega þurrkast út af þingi. Þingflokkar Pírata og Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs heyra nú sögunni til og Sósíalistaflokkurinn hlaut heldur ekki lágmarksfylgi til…Lesa meira