Veröld

Veröld – Safn

true

Takmörkuð auðlind

Gleðilegt nýtt ár lesendur góðir og takk fyrir þau gömlu! Meðal fastra liða um áramót er að krýna Vestlending ársins. Tilnefningaferlið var hefðbundið og síðan unnið úr ábendingum. Niðurstaðan var sú að ungur bóndi vestur í Dölum hlýtur þessa nafnbót að þessu sinni og er vel að henni kominn. Mér hlotnaðist sá heiður að afhenda…Lesa meira

true

Ilmur aðventu og jóla

Um daginn sat ég við kaffiborð á dvalarheimili aldraðra norður í landi. Til að fitja upp á samræðum spurði ég heimilsfólkið um ilm aðventu og jóla: Hvað er í ykkar huga ilmur af aðventu og jólum? Ég vænti þess að fólk myndi til dæmis nefna ilm af rauðum eplum eða heitu súkkulaði, hreingerningarlykt eða bökunarilm.…Lesa meira

true

Gleðilega hátíð!

Það féll snjór í nótt. Reyndar ekki mikill, en þó nægur til að hylja jörð. Við þær aðstæður ljómar jörðin og litir jólaljósanna í húsunum allt í kring magnast upp og skapa enn hátíðlegri blæ. Snemma í morgun, á þriðja sunnudegi í aðventu, rölti ég í vinnuna. Allir dagar eru vinna á þessum tíma árs.…Lesa meira

true

Iðnaðarmaður vikunnar – Járnsmiðurinn sem gengur á fjöll

Nafn? Jón Heiðarsson Starf og menntun? Verkstjóri í járnsmiðju Límtré Vírnet / Vélvirki. Hvað er uppáhalds verkfæramerkið þitt? Kraftverk. Hvað hlustar þú á í vinnunni? Mest á útvarpið og þá mest Bylgjuna. Hvaða drykk færðu þér á morgnana til að koma þér í gírinn? Kaffi. Hver er uppáhalds iðnaðarmaðurinn þinn utan þíns fyrirtækis?  Úff, mjög…Lesa meira

true

Hóflega skreytt gleður mannsins hjarta

Mjög algengt er að fólk lýsi upp hýbýli sín í aðdraganda jólahátíðarinnar og færi þannig birtu og gleði alla leið inn í hjörtu sín og sinna. Þessi siður varð til fyrir margt löngu. Byrjaði kannski með einu kertaljósi í baðstofu, síðan aðventuljósi úti í glugga en seinna gerðust menn öllu djarfari og settu upp útiljósaseríur…Lesa meira

true

Iðnaðarmaður vikunnar – Alltaf fyndið þegar píparar lenda í óvæntri sturtu

Nafn: Birkir Guðjónsson Starf og menntun: Starfa sem pípari hjá AK Pípulögnum á Akranesi, er menntaður pípulagningameistari og byggingastjóri. Af hverju lærðir þú pípulagnir? Ég ákvað það fljótlega eftir að ég byrjaði að vinna við pípulagnir því mér fannst vinnan fjölbreytt og skemmtileg. Hvað hlustar þú á í vinnunni? Það er oftast Bylgjan eða K100.…Lesa meira