
Nafn? Lilja Hrund Jóhannsdóttir Starf og menntun? Matreiðslumeistari , eigandi Sker Restaurant. Hvaða mat eða rétt er skemmtilegast að elda? Mér finnst skemmtilegast að elda glænýjan fisk úr Breiðafirði! Hvað hlustar þú á í vinnunni? Byrja oftast daginn á podcasti áður en allir mæta. Síðan pepp tónlist þegar allir eru mættir til vinnu. Hvaða drykk…Lesa meira