
Jörð skelfur og land rís. Ógn steðjar að búsvæðum fólks og mikilvægum innviðum; raforkuframleiðslu, hitaveitu, vegum og lögnum. Þetta er í stuttu máli sú sviðsmynd sem blasir við okkur í dag á Reykjanesi. Á síðustu dögum og vikum hafa fregnir af jarðhræringum verið tíðar. Miðpunkturinn virðist vera á að giska bletturinn í kringum Svartsengi og…Lesa meira