Veröld

Veröld – Safn

true

Skinkuhorn – Jörgen Nilsson

Jörgen Nilsson er fæddur og uppalinn í Danmörku en flutti til Íslands árið 1999, með eiginkonu sinni Önnu Margréti Tómasdóttur. Þau kynntust í Danmörku og ætluðu einungis að dvelja á Íslandi að meðan þau væru í fæðingarorlofi með son sinn sem fæddist það sumar. Árið leið, og svo næsta og það næsta og eru árin…Lesa meira

true

Skinkuhorn – Sigrún Sjöfn Ámundadóttir

Í Skinkuhorninu þessa vikuna er Borgnesingurinn Sigrún Sjöfn Ámundadóttir sem varð á dögunum leikjahæst í efstu deild kvenna í körfubolta á Íslandi frá upphafi. Metið sló hún í leik með Haukum á móti Keflavík í 24. umferð Subway deildar kvenna og var það 376. leikur hennar í efstu deild en fyrra leikjamet átti Birna Valgarðsdóttir…Lesa meira

true

Skinkuhorn – Hanna Dóra Sturludóttir

Þakklát fyrir tækifærin í óperuheiminum Hanna Dóra Sturludóttir er ein þekktasta óperusöngkona landsins en hún er fædd og uppalin á Sunnubraut í Búðardal. Tónlistaráhuginn kviknaði í Tónlistarskóla Dalasýslu en hún fór síðar í söngnám við listaháskóla í Berlín. Hún bjó og starfaði í Þýskalandi í tuttugu ár en flutti aftur heim til Íslands árið 2013.…Lesa meira

true

Skinkuhorn – James Einar Becker

James Einar Becker er nýjasti viðmælandi hlaðvarpsins Skinkuhorns. Hann er markaðsstjóri Háskólans á Bifröst og bílaþáttaframleiðandi James Einar Becker ólst upp í Biskupstungum á Suðurlandi á tvítyngdu heimili en móðir hans er íslensk og faðir hans írskur. Bernskuskónum sleit hann m.a. í gróðurhúsum foreldra sinna í Laugarási þar sem ræktaðar eru gúrkur. Gúrkuræktin höfðaði þó…Lesa meira

true

Skinkuhorn – Eva Björg Ægisdóttir

„Ég var bara með þá hugmynd að skrifa bók“ Viðmælandi vikunnar í hlaðvarpsþættinum Skinkuhorni er metsöluhöfundurinn Eva Björg Ægisdóttir. Í lok síðasta árs kom út fimmta skáldsaga hennar en hún hefur getið sér gott orð sem glæpasagnahöfundur. Bækur hennar hafa komið út í fimmtán löndum, nú síðast í Eþíópíu og þar með hafa komið út…Lesa meira

true

Skinkuhorn – Bjarki Þór Grönfeldt Gunnarsson

Langlundargeð og dass af nördisma mikilvægir eiginleikar í háskólastarfinu Bjarki Þór Grönfeldt Gunnarsson er frá bænum Brekku í Norðurárdal í Borgarfirði og gekk því í grunnskóla í Varmalandi og hélt þaðan til náms við Menntaskóla Borgarfjarðar. Í framhaldinu tók við nám í sálfræði við Háskólann í Reykjavík ásamt meistara- og doktorsgráðu við University of Kent…Lesa meira

true

Skinkuhorn – Svana Hrönn Jóhannsdóttir

Féll fyrir glímunni Dalakonan Svana Hrönn Jóhannsdóttir hefur búið í Borgarnesi undanfarin ár ásamt eiginmanni sínum og dætrum þeirra tveimur. Þau fluttu frá Búðardal fljótlega eftir að Svana tók við starfi framkvæmdastjóra Glímusambands Íslands árið 2018. Svana ólst upp á bænum Hlíð í Hörðudal og gekk í Grunnskólann í Búðardal, sem þá var og hét.…Lesa meira

true

Skinkuhorn – Lilja Hrund Jóhannsdóttir

„Það eina sem ég kunni var að elda en svo heppnaðist bara allt lygilega vel“ Lilja Hrund Jóhannsdóttir er viðmælandi Skinkuhornsins þessa vikuna. Hún er Rifsari í húð og hár og hefur búið þar allt sitt líf, að frátöldum námsárum í Reykjavík. Nú á síðasta ári keyptu hún og maður hennar, Benedikt Gunnar Jensson, hins…Lesa meira

true

Skinkuhorn – Þorgerður Ólafsdóttir

Viðmælandi vikunnar í hlaðvarpsþættinum Skinkuhorn heitir Þorgerður Ólafsdóttir og er frá Sámsstöðum í Hvítársíðu, Borgarfirði. Hún er matreiðslumaður að mennt og hefur sérhæft sig í vegan matargerð. Hún heldur úti Instagram reikningnum vegancheficeland þar sem hún sýnir frá grænkera matargerð sem einungis byggist á plöntum. ,,Ég lærði kokkinn hérna heima og síðan ég útskrifaðist hef…Lesa meira

true

Skinkuhorn – Valdimar Ingi Brynjarsson

Það er ákveðin taktík að bjóða fólk velkomið Viðmælandi Skinkuhornsins þessa vikuna er Skagamaðurinn Valdimar Ingi Brynjarsson. Hann er mörgum kunnur en hann hefur síðustu 15 ár verið viðloðinn veitingastaðinn Gamla Kaupfélagið á Akranesi. Þar byrjaði hann 14 ára gamall að baka pizzur en var fljótur að taka að sér önnur verkefni innanhúss þegar þau…Lesa meira